08.12.2007 17:28

prinsessan er komin

Elsku Ragnheiður okkar

Til hamingju með litla gullmolann þinn, hún er alveg yndisleg

Ragga vinkona okkar eignaðist litla stelpu sunnudaginn 02. desember. Hún var 16 merkur og 53 cm þegar hún fæddist. Nú er hún búin að fá nafn og heitir hún Margrét Valentína Diego. Við Kári kíktum á þær mæðgur í gær og áttu bæði erfitt með að trúa því að Alexander Óli hafi einhvertíman verið svona lítill og hvað þá að hann hafi verið minni og léttari. Auðvita var myndavélin með í för en þar sem litla dúllan svaf svo vært í fanginu á mér þá voru ekki teknar margar myndir, gerum það bara næst 




 

Jæja þá er þetta komið í bili, lofa að taka fleiri myndir næst

Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

4 mánuði

13 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 58712
Samtals gestir: 11972
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 09:04:48